<font color=lightslategray>langaði bara að vita hvort einhver ykkar hérna hafa spilað þessa leiki 3 leiki. ég á þá alla og einfaldlega elska þá. klonoa er yndislegur fantasy tölvuleikur með alveg frábæra tónlist, þetta er án efa einn af mínum uppáhalds lekjum ásamt ffvii, ffix, og mörgum gömlum sega og nintendo leikjum. klonoa er psx leikur, btw.
star ocean og grandia, ef þið hafið ekki spilað þessa leiki þá mæli ég með þeim, grafíkin er kanski ekki sú besta í heimi en leikirnir eru samt frábærir, in my opinion.
anyway, ef þú fílar EKKI þessa leiki skaltu EKKI svara þessu með einhverju “þessir leikir sucka!” rugli því það mun einungis gefa mér eitthvað til að hlæja að. ;)
