
Af hveju er ekkert um Zelda á Huga
Mér finnst að það ætti að vera hægt að skoða um Zelda á Huga ég. Þegar mér var sagt að hugi.is væri með tölvuleiki langaði mig til að það væri Zelda svo að ég gæti hjálpað öðrum með leikinn. Mér finnst það ætti kannski að vera svona sérstakt leikjatölvuhorn.