ég er búinn að vera lengi að spá í því hvernig síminn getur leift sér að vera að selja leiki sem að ALLIR í heiminum geta sótt frítt á netinu ?? að mínu mati er þetta bara “þjófnaður” hjá símanum að vera að að hagnast á einhverju sem að þeir sæja frítt á netinu, þetta er alveg einsog ef ég færi á netið og “downloada” einhverjum geisladisk, skrifa hann og selja síðan vinum mínum hann !