Ég var að spá í hvort þið gætuð upplýst mig um það hvernig það virkar með eldri leiki sem voru búnir til fyrir nokkrum árum fyrir windows 95/98. Er hægt að spila þá á windows XP, t.d. fyrsta Half Life?

Ég lenti í vandræðum með Episode 1 racer út af þessu og var að spá í hvort að þetta væri almennt svona.