[b]Grand Master Chess[/b]
              
              
              
              Ég var að ná í forrit sem heitir Grand Master Chess en ég get ekki telft á netinu því mig vantar leikjaþjón.  Hvar næ ég í leikjaþjón fyrir þennan leik.  Gott væri að fá slóðina til að geta sótt hann og sett upp.