Þetta er alveg magnað!
Einhverjir þorparar segjast eiga patent fyrir því að “bira hluti í þrívidd á tölvuskjá” og eru þar af leiðandi að fara kæra 12 stór leikjafyrirtæki.
Þar á meðal Electronic Arts, Take-Two Interactive, Ubisoft, Activision, Atari.

Þessir gaurar keyptu patent-ið árið 1988. Skrýtið að þeir skildu ekki koma með þetta á yfirborðið þegar Quake2 kom út?
Dæmigert fyrir svona skíthæl sem vilja græða pening á annar mann vinnu.

Nánar á GameDaily Biz og Bluesnews