ég er að pæla í að fá mér ferðatölvu og vil gjarnan geta spilað á henni leiki. Hún er með Mobility Radeon 9700 og skjárinn er 3:2 upplausn, þ.e.a.s. 1200*800 pixels.
Get ég spilað leiki á svona skjá?? Fæ ég bara togaða og teygða mynd sem var upphaflega 1024*768 eða get ég stillt þetta þannig að ég geti spilað leiki í þessari upplausn?! (ég hed aldrei séð leik sem býður upp á þessa upplausn :( .. )

Ef þú hefur einhvern tímann spilað leiki á 1200*800 skjá endilega segðu mér hvort það gekk upp eða hvort að myndin var teygð.. :)<br><br>——————————–
Félagsfræðingar eru fífl !!! :Þ
Low Profile