Ja mig langaði að seigja ykkur af þessum leik því að ég hafði ekki heyrt af honum fyrr enn í gærkveldi. Ég var á dc að dl og tók eftir því að það var einhver að tala um Söldner : Secret Wars, og að hann yrði betri enn doom3 og hl2, ég átti nú bátt með að trúa því enda aldrey heyrt af þessum leik.
Enn ég fékk slóðina að heimasíðu söldner http://soldner.jowood.com og fór að skoða, eftir að vera búnað lesa aðeins um leikinn og hvers eðlis hann væri þá hlítur þetta að verða helvíti góður leikur. Þetta er online leikur þar sem allt að 100 manns geta spilað a linux server en 32 á windows server, þetta er herleikur með yfir 70 farartækjum og fullt af skotvopnum og ef manni fynnst eikkað vanta í leikinn þá geturu sent inn hugmyndir til forritarana og þeir reyna sitt besta við að verða að ósk ykkar, enda er leikurinn gríðalega stór, Söldner sem er þýska þíðir stór á íslensku. Endilega kíkið á leikinn og segið hvað ykkur finnst, skoðið líka hvernig er hægt að rústa öllum húsum og fella tré og eiðileggja allt umhverfi sem er gríðalega stórt og gert eftir gervitunglamyndum af ýmsum stöðum í Evrópu og Rússlandi!!!!!