Ég er að spá í það að fara að kaupa mér PC leik og ég bara veit ekki hvað ég ætti að fá mér.
Mig langar svolítið að kaupa mér Starsky & Hutch en ég er búin að heyra bæði slæmt og gott um hann.
Mig langar roslega mikið að fá mér einhvern bílaleik en það er ekki svo mikið komið út af bílaleikjum þannig að loka úrræðið yrði að kaup sér einhvern fyrsta persónu skot leik.
Hverju mælið þið með….<br><br>KV
Neggi
KV