Ég keypti mér leik i BT i gær þann 29/8 og kostaði hann 2700kr,en átti leið hjá skífunni í kringlunni í dag og þá kostaði sami leikur 1999kr.Ég hringdi í verslunina og spurði hvað væri að gerast því jú þeir kaupa alla sína leiki í gegnum skífuna og ég fékk engin svör ég tilkynnti þá þeim að ég ætlaði beina mínum viðskiptum annað og hvet ég fleiri til að gera slíkt hið sama.