Þegar GTA:III var í hönnun var upprunalega áætlunin að hafa fjölspilun sem möguleika. Af einhverjum óþekktum ástæðum var sá fídus ekki í lokaútgáfu leiksins. Hinsvegar var sá kóði sem gerði fjölspilun mögulega ekki tekinn úr leiknum og þar að leiðandi er einmitt hægt að geta viðbót við leikinn sem nýtir þessa möguleika.

Þetta er einmitt það sem forritararnir á <a href="http://www.multitheftauto.com/“ title=”Multitheftauto.com“>Multitheftauto.com</a> eru að gera.

Þetta er þó ekki nærri því fullkláruð útgáfa hún er skv. þeim í v0.2a en v0.3 er vænanleg á næstunni. Hægt er að ná í útgáfuna <a href=”http://www.multitheftauto.com/downloads.php?ordn er_id=1"> hérna </a>

Efni: http://www.multitheftauto.com/