Fyrir stuttu keypti ég leikinn “Splinter Cell” í þeirri von um að fá leik á borð við Metal Gear Solid en í staðin fékk ég einn af þessum leikjum þar sem allt er svo raunvörulegt að gaurinn labbar í sló mósjon og það er talað um í þáttum á borð við Geim Tíví er sagt að gaurinn fái allt það fullt af vopnum úr nyjasta tækni en í leiknum eru aðein 2 byssur. Svo er leikurinn svo fljótur að klárast því að í honum eru aðeins níu stutt borð sem maður klárar á nó tæm. Þessi leikur er með góða gráfík en ekki nógu mikið lagt í geimpley.