Er skák Íþrótt? Já skák er skilgreint sem Íþrótt. Þeir segja að þetta sé einskonar hugaríþrótt.

En þá fer maður að pæla er þá ekki tölvuleikir líka íþrótt? Ég veit náttúrulega að það eru fullt af tölvuleikjum sem eru svo léttir að þeir reyna varla neitt á hugann. Farið
á þessa síðu og pælið dálítið í þessu http://www.cnn.com/2002/TECH/12/18/hln.wired.cyberathle tes/index.html

Það reynir líka á hugan allveg eins og skák. Svo líka bara stærðfræði er það þá líka íþrótt?

Persónulega finnst mér skák ekki vera Íþrótt og ekki tölvuleikir heldur. En svona er þetta. Þetta á að vera stutt grein mig langar bara að búa til umræðu um þetta málefni.