Nú er komin ný útgáfa af ScummVM, forriti sem gerir þér kleyft að keyra uppáhalds LucasArts leikina þína í hvaða umhverfi sem er!

Það eina sem þarf að gera er að setja leikinn í geisladrifið, og keyra forritið upp. Þar geturðu valið leikinn og VOILA!

Fyrir þá sem hafa prófað eldri útgáfur af forritinu ættu að vita að þessi útgáfa umbætir forritið töluvert. Fyrir utan það að næstum því allir leikirnir virka frábærlega, hafa þeir einnig gert forritið auðveldara í notkun.

Forritið er hægt að nálgast hér: <a href="http://scummvm.sourceforge.net/">ScummVM HomePage</a