Jæja þá er komið að því að framhald af Project IGI fari að koma út, og er búist við mjög góðum leik. Þeir hafa bætt leikinn og gert hann erfiðari t.d. eru óvinahermenn núna komnir með betri gervigreind þannig að þeir vinni sem hópur og noti öll ráð til að stúta þér. Það verður líka Multi-player þar sem hægt verður að kaupa sér leið inn aftur ef maður er drepinn. Um 30 vopn verða í leiknum og 19 missions, ég er í þessum skrifuðu orðum að downloada demo-inu,en vopnin eru eftirfarandi:
SIDE ARMS
Colt Python
Socom
D-Eagle AE
G-17 SD
Makarov
SUB MACHINE GUNS
MAC-10
Type 64 SMG
MP5A3
SMG-2
UZI
TWIN UZI
ASSAULT RIFLES
AUG
M16/M203
G36
AK-47
G11
SNIPER RIFLES
M82A1
PSG-1
SVD Dragunov
COMBAT SHOTGUNS
SPAS-12
Jackhammer
M104
SPECIAL WEAPONS
FN Minimi (SAW)
RPG-7
LAW 80
EXPLOSIVES
HE Grenade
Flashbang
Smoke Grenade
Proximity Mine
Nokkuð gott ekki satt?
Eins og þið sjáið af listanum eru þónokkur ný vopn, útgáfudagssetning hef ég ekki séð þannig að þið látið mig vita ef þið vitið eitthvað.
Kveðja Bud_Ice
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25