Super Mario sunshine Super Mario sunshine

Super Mario sunshine er kominn í verslanir.
Ef ég ætti að lýsa honum í stuttu myndi ég aðeins þurfa að segja þessi orð að hann væri alger snilld

Saga:

Sagan er þannig að Mario er að fara í frí á Isle Delfino með Peach og Toadsworth, en fríið verður ekki eins skemmtilegt og allir halda.
Þegar þau eru í flugvélinni er auglýsing um hvað er hægt að gera á Isle Delfino, Mario og Toadsworth eru í algerðri hugleiðslu um hvað er að gera á Isle Delfino.
En Peach tekur eftir því að skugginn hans Marios er Í auglýsingunni einhverstaðar í hálfgerðum bakrunn, hún reynir að tala við þá en þeir hlusta ekki.
Svo Lenda þau, en ekki er allt með felldu, það er risa stór drullupollur en Mario reddar því þegar hann finnur FLUDD?

Isle Delfino:

Isle Delfino er sólarströnd í heimi Marios og þar eru shine sprites sem gera sólina en þeir eru nú farnir þannig að Mario verður að redda þeim.

FLUDD:

FLUDD er vatnsbyssa sem hefur ýmsa eiginleika, Mario getur notað hana til að sprauta, fyrir jetpac, látið hana skutla sér upp í loftið á ofsa hraða og.sv.frmv.

Einkannir sem ég gef leiknum

Grafík:9,9/10,00
Spilun:10/10
Skemmtun:10/ 10
Ending:9/10


Að lokum:

Jæja ætli að ég sé ekki farinn að segja of mikið af leiknum, jú ég átti samt eitt eftir í leiknum á naður að safna Shine sprites.
Og þeir sem kaupa sér leikinn, bara góða skemmtun

PS:Aðeins fyrir Gamecube