Ég keypti mér leikinn Mafia um daginn en því miður þá get ég ekki spilað hann þar sem ég er með mjög lélegt skjákort.Það sem gerist er það að ég sé allt nema húsið á bílnum og kallinn.
Það sem ég sá var dekkinn á bílnum og stýrið og það var svolitið skondið að leika mér í honum þannig.En í gær sló ég þessi upp í kæruleysi og fór á síðuna Molar.is og keypti mér nýjan örgjava þannig að ég er að fara úr 633 í 1300 mhz og svo ætla ég að kaupa mér GF4TI4200 skjákort sem á að vera rosalega gott þannig að ég á eftir að geta spilað hann og Battlefield nuna án vandræða.
EF einhver af ykkur hefur spilað þennann leik vinsamlegast segjið mér eitthvað um hann en samt ekki of mikið þar sem hlökkuninn er alveg rosalega mikil og ef þið viljið fá sönunn fyrir því þá skuluð þið kikja á heimasíðuna mina sem ég hef hér á Huga.is.

Ég tok og spilaði aðeins Battlefield um helgina og rosalega er hann snjall.Ég var nátturulega að reyna að fljuga og það gekk svolitið erfilega eg flaug á allt sem fyrir mér varð tré,skip,kalla og skriðdreka. Ég var að sökka bigtime í þessum leik en ég var ansi góður á loftvarnarbyssunum en ég náði ekki að greina hverjir voru með mér í liði þannig að ég skautt allt saman niðu
KV