Nú eru sex dagar síðan ég sendi inn Nomís leikjabókina og ég fékk þó nokkur svör við þeirri grein og sumir voru svo vinsamlegir að benda mér á aðra hagnúta uppfiningu sem kallast spilastokkur. Hér á eftir ætla ég að segja ykkur frá hvað er helst á döfinni í þessum Nomís málum.

Nú er í vinnslu Nomís theme song sem ég ætla að reyna að gefa út.
Ég er líka að reyna að finna mér tíma til að skipuleggja Nomís meistaramótið.
Ef einhver vill fá reglurnar eða Nomís leikja bókina þá getur hann fundið þetta tvennt með því að rita inn http://www.hugi.is/leikir/greinar.php?grein_id=43888

Ég ætla að reyna að útskýra hvernig á að leika þessa leiki því ég hef fengið margar spurningar hvernig á að spila þennan leik.
Þetta er í rauninni sára auðvelt. Í Nomís á að koma fyrir einhverjum hlut sem hægt sé að nota sem holu. Þessi hola á að vera uppi á hillu sem á að vera í svona eins til tveggja metra hæð.
Síðan á maður að bakka um tvo metra og reyna að hitta inn í holuna. Hlutirnir verða að stoppa þar. Til að fá nákvæmri upplýsingar um þennan leik kýkið þá á slóðina hér að ofan eða sendið mér skilaboð.
Íslenska NFL spjallsíðan