action quake 2 er gamall og góður quake 2 mod og var mjög vinsæll í kringum 2000. Það sem að við (gömlu félagarnir sem höldum leiknum gangandi) viljum gera er að búa til aftur sömu stemmningu og var þá. það var verið að setja upp nýjan action quake server og það sem að þið þurfið að gera ef þið viljið kíkja á leikinn er að fara á http://www.kweik.com og velja annaðhvort modified action quake 2 packet, sem er stærri, eða Basic action quake 2 packet, sem er mun minni, en verri grafík. Installið. Síðan kemur að flókna hlutanum við leikinn, að tweaka hann. Ég bjó til config sem er nákvæmlega eins og í counter-strike 1.6, þar sem sá leikur er vinsæll. Hér er linkurinn: . Þegar að þið eruð búnir að ná í þessa skrá þá setjiðið hana í aq2/action möppuna, þar sem önnur svona skrá er með sama nafni, overwritið þið. Það eru þrjár breytingar: ef þú ýtir á f þá ferðu úr sniper zoom, til að breyta stillingu á vopni þá ýturu á c og til að stöðva blæðingu þá ýturu á b. Þá eruð þið klárir að starta leikinn. opniðið aq2/aq2.exe. Fáiði conselinn niður með því að íta á takkan fyrir neðan esc á lyklaborðinu. skrifið síðan “server” og ýtið á ENTER. Þá eruð þið komnir á serverinn. Endilega sendið þið mér email á dodzy50@hotmail.com ef þið eigið í einhverjum vandræðum :).

vonandi nenna einhverjir að lesa þetta :)