Allir sem fíla age of empires ættu að fá sér empire earth.
Þetta er snilldar leikur sem er ekki alltof frábrugðinn age of empires (sami höfundur) en samt nóg. Þeir sem eiga leikinn vita að það er hægt að spila sögufrægar orrustur eins og Watterlo orrustuna, fyrri heimstyrjiöldina og margt fleira. Þú getur byrja á steinöld og farið langt fram í framtíðina (til 2200). Endingin á leiknum er líka mikil því það eru svo margar tegundi að köllum, svo sem clubman, red baron, atomik bomber og svo robotarnir sem eru í öllum stærðum og gerðum. Grafíkin er ekkert mjög góð en í leiknum geturðu súmmað allveg upp að andlitunum á fólkinu. Líka í leikunum eru allveg svakalega mikið að gulli, steinum, járni og allskonar öðru. Ein gullnáma getur verið með 30000 tonnum af gulli og það tekur langan tíma að ná því öllu. Þessi leikur rokkar feitt.