Topp 10 Grófustu atriði í tölvuleikjum Mér langar að segja ykkur frá mínum topp 10 grófustu atriðum í tölvuleikjum.

Númer 10Burnout Paradise(ps3)
Ástæðan fyrir því að Burnout Paradise er í 10. sæti er sú að hversu flottir,grófir og smáatriðaðir árekstrarnir eru.
Einsog til dæmis að keyra á fullu boost-i á Trukk og horfa á bílin kremjast og gjörsamlega eyðileggjast, og að keyra á fullum braða á pall og láta bílinn fljúga nokkra metra á hvolvi áður en hann dettur og fylgjast með hversu langt hann rúllar var nóg til að fá mig til að gnísta saman tönnunum.

Númer 9Final Fantasy 10(ps2)
Fáránlegt ég veit, en ég kemst ekki framhjá því að finnast það nokkuð gróft þegar maður er gegn skrímsli sem á voða lítið HP eftir og maður notar einhverja árás sem gerir 99.999 í Damage og gjörsamlega stútar Því.
Það er jú líka bara gaman að gera það.

Númer 8Silent Hill 2(ps2)
Silent hill átti gróf atriði jafn sem ógnvekjandi.
Reyndar er það grófleiki Silent Hill sem gefur honum þennan sjarm.
En já…gróft.
Atriðið sem ég er að tala um er þegar maður er inní íbúðarbyggingunni, og felur sig inní einvherjums káp fyrir Pyramid Head.
Nema það sem Pyramid head er að gera er að troða ógeðslegu gínu skrímslunum ofan í svona “garbage disposal”, það sem gerði þetta gróft er að þau voru ennþá lifandi…þótt að maður vorkendi þeim ekki beint þar sem þau voru vön að hræða úr þér líftóruna.

Númer 7Silent Hill(ps2)
Aftur…En í þetta skiptið er það manneskja sem ég vorkendi.
SPOILER!!!
En er að tala um atriðið þegar Maður mætir Pyramid Head í síðasta skiptið nema uppá svölunum hengur María á kvolvi og veit ekkert hvað er að gerast.
Hún fær ekki að segja mörg orð fyrr en hún er stungin með ryðguðu spjóti.
Mér fanst þetta gróft því að þetta var ein af persónunum sem mér þótti eitthvað vænt um.

Númer 6(66)God of War 2(ps2)
God of War er jú ekkert nema gróft.
Atriðið sem ég er að tala um er þegar meður fær loksins að berjast á móti “the sisters of fate” en það er atriðið þegar maður fær að drepa 3ju og ljótustu systurna á svo flottan hátt.
Eftir að þú ert búinn að stoppa allar hendurnar hennar og er kominn á loka stigið sem er að berjast við smettið hennar.
Nema þegar þú ert loksins búinn að veikja hana þá þarftu að sækja hvassa,sveflandi járn dótið og bomba(BOBA) því í smettið á henni, mér fanst það svo gróft og skemmtilegt því að e´g hataði þessa kellingu svo mikið, held nú að flestir hafi gert það líka.

Númer 5God of War 2(ps2)
Enn og aftur.
Þetta atriði er þegar þú ert að berjast við “the horsekeeper”(eða hvaðs em hann hét).
Þegar þú ert loksins búinn að ná honum niður af svölunum þá þarftu að ýta á nokkra takka til að stúta honum.
Það sem ég elska við þetta er að þegar Kratos hendir honum milli hurðana og byrjar að skella þeim saman á hálsin á honum. Ég gat ekki annað sagt en vá og brosað, vegna þess að þetta var svo mikið “in your face”.

Númer 4Condemned:Criminal origins(PC)
Það var nú reyndar að í hvert sinn sem þú drapst einhvern i Condemned þá var það alltaf gert á mjög svo grófan og hrottalegan hátt, þótt að það var í sjálfsvörn, en hvernig maður drepur endakallinn var sérstakt.
Þú byrjar á því að skilmast eitthvað við hann sem er pirrandi, svo lokksins þegar þú ert búinn að veikja hann og hann stendur þarna bara í smá stund að anda, þá þarftu að rýfa eitthvað járnstikki úr kjaftinum á honum.
Þú byrjar á því að gríba í það og toga nema það er allveg rosalega fast á, svo þú byrjar að toga fastar, nema þá byrjar hann að berjast á móti svo að þú kílir hann í magann og tosar stykkið útúr honum.
Mér fanst þetta svo einkennanlega gróft og flott en hálfpartinn vorkendi honum.

Númer 3Resident Evil 4(ps2)
Resident Evil 4 átti nokkur ógnvægleg og gróf moment en eftir minnilegast er kellingin með keðjusögina.
Ok segjum að þú sért bara að berjast við nokkra íbúa og ert að einbeita þér á þeim.
Nema í fjarska heyriru mótor hljóð, þú hugsar ekkert um það og heldur áfram.
Aftur heyriru hljóðið og byrjar að spá hvaðan það kemur, en heldur áfram að fást við íbúana.
Svo heyrir það aftur nema það er bara næstum því allveg við þig, þú snýrð þér við þá sérðu kellingu með kartöflupoka á hausnum og heldur á keðjusög, það er orðið altof seint að gera eitthvað og hún heggur hausinn af þér með svo blóðfullum krafti.
Mér sjálfum brá svo mikið fyrst og varð svo freakt out að ég óvart missti fjarsteringuna.
Það sem gerir þessa kellngu svo grófa er að hún er svo sterk,getur komið hvaðans em er og drepur þig með einu höggi, nema það tekur þig 6-7 hagglabyssu skot að drepa hana hvað þá 5 sniperskot í hausinn.

Númer 2God of War(ps2)
ENN OG AFTUR!
Þetta atriði er sammt mjög snemma í leiknum,reyndar bara fyrsti endakallinn.
The Hydra, Eftir að ég drap þennan endakall þá varð ég algjörlega gagntekinn af þessum leik.
ok þú byrjar með að eyða hausunum við hliðina á risa hausnum með því að stinga akkeri ofan í hálsinn á þeim(ái).
Svo kemur að stóra aðal hausnum.
Eftir langa og óþolandi baráttu þá færðu loksins að ýta á O á hana þá slærðu henni í mastrið, eftir að þú ert búinn að slá henni í mastrið nokkrum sinnum þá verður það orðið oddhvasst.
Þá færðu aftur að ýtá á O nema þá togaru helvítið ofan á mastrið með kjaftinn opinn og stingur það í góminn…nema þú hættir ekki þar, þú heldur áfram þangað til að hinn endinn er kominn í gegnum augað og stingst þar út.
Mér fanst þetta bara eitt af flottustu leiðunum til að drepa endakall…EVER!

Númer 1Að þurfa að kaupa play station 3 til að spila þennan leik…nei djók

Númer 1(alvöru)Assassins Creed(ps3)
Haaammmmmmm bjuggust ekki við þessu er það nokkuð?
En atriðið sem ég er að tala um er þegar þú leggur í að drepa gaur númer 2.
Svo þú mætir í borgina,gerir öll missionin og tala svo við gaurinn, Svo færðu að leggja í hann.
En rétt áður en þú færð að elta og drepa hann þá þarftu að filgjast með myndbandi.
Í þessu myndbandi er fylgst með einvherjum manni sem kemur hlaupandi úr spítalanum og tala um að maðurinn sé að misnota þau, hann reynir að róa hann niður en virkar ekki,svo skipar hann verðunum að læsa hann upp en hann segjist bara geta sluppið aftur.
Þá skipar hann einum af lífvörðum sínum til að brjóta lappirnar hans, ÞÁ KEMUR GRÓFI PARTURINN.
Manninum er haldið á meðan vörðurinn stappar ofan á hnéskeljunum hanns og ökklum, mér fanst þett sérstaklega gróft af sömu ástæðu og Burnout paradise, þetta var svo velgert og hljóðin voru rosaleg, ég bara gat ekki annað en að finna til með manninum.

Ekki fara að spurja mig afhverju ég mintist ekkert á fatality-in í mortal kombat, ástæðan er sú að ég nenti ekki að rifja þau upp og þau eru svo mörg.

Jæja þetta er allt sem ég get sagt núna.
Endilega segið hvað ykkur fanst.
“its ok to want to have sex with children sometimes” - Pedobear