Um er að ræða MMO eða massive multiplayer (ekki ósvipað WoW, Everquest og LOTRO)

Í Warhammer online: Age of Reckoning (WAR) er stríðið allstaðar. WAR er nýr MMORPG leikur frá framleiðendum Dark Age of Camelot®. Leikurinn er byggður á hinu vinsæla “fantasy war” spili Warhammer® frá games workshop. WAR “fítjúrar” næstu kynslóðar Realm vs. Realm™ (RvR) game play sem að sameinar alla spilendur í bardaga.

þegar byrjað er í WAR, verða spilarar að velja fyrir hvora hliðina þeir vilja spila og “joina”(svo ég slett nú) her. Þeir sem að aðhyllast góðu munu berjast fyrir heri Order sem dvergur, High elf, eða maður frá ríkinu Empire. Þeir sem að aðhyllast Illu hliðinni munu fá að spila Greenskins (orka eða goblin), Dark elf og Mann sem að aðhyllist chaos eða ringulreið.

“RvR combat” á sér stað á þremur stöðum þar sem að hinir aldagömlu óvinir berjast án enda

- Dvergar vs. Greenskins
- High Elf vs. Dark Elf,
- Empire vs. Chaos.

Spilarar byrja likinn á því að berjast við sinn aðal óvin en hafa val um það að berjast við hlið þeirra sem að þeir eru með í liði (þ.e. greenskins, darkelsf og chaos á móti dvergum empire og highelfs)

Hið endanlega takmark (þó að í rauninni sé enginn endir.. stríðið er ávallt) með RvR er að koma höndum yfir óvinaborg. Til þess þarf her manns að ráðast inn í gegnum allt landið hjá óvinunum og taka borgina. Bardagar taka sér stað á vissum stöðum í heiminum og í sérstökum “instönsum”, einnig verður hægt að berjast í sérstökum virkjum eða “keeps” sem að verða útum allt á RVR svæðunum og geta guild eygnað sér þau

Í RVR í WAR vinna í fyrsta skipti bæði PVP og PVE saman á sama mappi til þess að vinna völd yfir óvinalöndunnum. allt sem að gerist í leiknum, ássamt PVE missionum, vinnur gegn óvinaliðinu í endalausu stríði. However, samt eru spilendur ekki neidddir til þess að spila PVP, en þeir geta hjálpað til í stríðinu með því engöngu að gera PVE missions (þó svo að PVP sé árangurríkara).

Warhammer hefur verið til í 25 ár sem “board playing game” og hefur mjög gott lore. þetta þýðir það að backstoryið fyrir leikinn hafi verið þónokkuð lengi í vinnslu og plotlínan er aukljóslega einföld: dreptu óvinina.


Lykilatriði leiksins á ensku:

# Based on Games Workshop's popular Warhammer fantasy world. Dominated by force of arms and
magic, this world provides a rich setting for hundreds of thousands of players to experience the epic
nature of war and the glory of battle.
# Join one of six Armies and fight for the Armies of Order (Dwarf, High Elf and Empire) or
the Armies of Destruction (Greenskin, Dark Elf, or Chaos). Wage war across three unique battlefronts.
# Next generation Realm vs. Realm game system integrating both PvP combat and PvE quests on the
same map in support of the greater war.
# Engage in four levels of RvR combat:

- Skirmishes: Incidental PvP combat
- Battlefields: Objective-based battles in the game world
- Scenarios: Instanced, point-based battles balanced with NPC Dogs of War
- Campaigns: The invasion of enemy lands culminating in the assault on their capital city

# Undertake a wide variety of PvE quest types related to an army's war efforts, including:

- Public quests that benefit from the participation of the entire army
- Conflict quests that pit players against an enemy with opposing goals
- Branching quests that let you choose the outcome of the quest and your reward
- Xmas quests that reward exploration with high value loot

# A robust combat system introduces Player Tactics (earned powers you equip prior to battle) and
Morale Skills (combat options that increase in power when the momentum of battle is in your favor).
# Player models that change to reflect the relative power of a character (i.e., Orcs grow in size and
Dwarfs' beards get longer). Customizable armor and a visual guild system allow a player to make their
character truly unique.
# Embark on an epic quest to complete the Tome of Knowledge and unlock Warhammer lore, detailed
monster information, and major story plotlines.
# Online play requires a subscription and Internet connection.

ég vill benda á http://en.wikipedia.org/wiki/Warhammer_online
www.war-europe.com
www.warhammeronline.com
I fuck the lemons and bail!