Silent Hill: Origins **Spoiler** Silent Hill fyrir PSP tekur spilarann til byrjunar Silent Hill.
Saganbyrjar með því að Travis Grady Trukkabílstjóri er að taka sér Stuttleið í gegnum Silent Hill.
En á leiðinni hleypur stelpa fyrir bílinn svo að hann verður að snar hemla.
Hann stígur útúr bílnum til að gá hvort að það sé ekki í lagi með stelpuna, en þá er hún horfin.
Allt í einu byrjar þykk þoka að rísa upp og hann byrjar að sjá skrýtnar myndir í baksýnis speglunum.
Þá byrjar leikurinn, þú sérð einvherja stelpu hlaupa upp veginn og þú eltir hana upp veginn.
Eftir nokkra leið þá kemuru að brennandi húsi, og Travis heyrir einhvern öskra inni og hleypur inn til að bjarga stúlkunni.
Travis berst í gegnum nokkur herbergi við eldinn og kemur loksins að stúlkunni með Hættuleg brunasár, hann tekur hana upp og kemur henni út, en þegar hann kemst út þá sofnar hann vegna þreytu.

En þessi grein er ekki um að segja söguna upp alla…Ég er að segja hvað mér finst um leikinn sjálfan.

Graffík: Graffíkin er allveg rosaleg miðað við PSP og allt er bara Silent Hill-legt og ógeðslegt einog alltaf. ég hugsaði alltaf “ hvernig er hægt að vera hræddur í psp tölvu?” Hahaha en það kom mér mest á óvart..ég spilaði alltaf leikinn með mjög góð headphones og með slökkt á öllum ljósunum, þannig færðu laaaaaaang mest útúr leiknum, þannig að ég mæli með að allir geri þetta *Trust me…its worth it*

Hljóðin og Soundtrack-ið: Lögin í leiknum eru samin af Akira Yamaoka sem er maðurinns em semur líka öll lögin fyrir hina Silent Hill leikinna og líka Silent Hill 5 sem kemur út líklegast einhvurtíman árið 2008.
En lögin í leiknum eru rosalega góð og ég á líklegast eftir að dl-a soundtrack-inu.
Hljóðin er einsog í öllum leikjunum, það kemur svona White Noise í hvert sinn sem óvinur er nálægt og svo var soldið nýtt í leiknum sem aldrei hefur sést áður, þar sem leikurinn snýst líka um fortíð Travis þá koma svona hálfpartinn“cut scenes” þegar þú ert kominn á einhvern sérstakann stað.
Þetta lísir sér þannig að þú ert bara labbandi svo ALLT Í EINU verður skjárinn allveg rosalega ljós og raddi koma…oftast er þetta raddir úr mömmu hans og pabba, í hvert sinn sem þetta kom þá brá mér alltaf allveg rosalega=D.

Bregðu atriði og Hryllingur:Mikið er um bregðu atriði í leiknum en sérstaklega líka þegar óvinirnir hoppa allt í einu til þín, mér til dæmis brá allveg nokkuð oft við þegar þessi helvítis þungu óvinir hoppa allt í einu utan í þig.
Hryllingurinn er í hámarki, ég var mjög spendur allann tíman og stundum vildi ég bara fá save point svo að e´g gæti hætt, en ingangnum inní “hell” hefur líka verið breytt, núna geturu farið villjandi inn í hinn heiminn.

Bardagakerfið og myndavélin: Bardagakerfið hefur verið mikið bætt og er mikið betra, nestum því allt sem þú finnur er vopn allt frá sverðum til ónýtri brauðrist, en það sem getur gert mann mjög pirraðann og stressaðann er að vopnin geta brotnað, svo að ég hélt mig alltaf í byssunum.
Óvinirnr eru líka eingin lömb að leika sér við..þeir eru mikið sterkari og hættulegri, mér vantaði alltaf líf og var oftast mjög ílla staddur.
Myndavélin er nokkuð frjáls í leiknum og þægileg.

Sögurþráður: Söguþráðurinn í leiknum er að mínu mati mjög góður og tengist beint við Silent Hill 1 og 3.
Ég var alltaf forvitinn um hvað myndi gerast næst í sögunni, og fílaði hana í botn, eina sem mér fanst reyndar skrýtið en samt allveg ágætt var að leikurinn hafði soldið svona “goody-goody” endir, s.s. hann lifir af…en mér skilst að það hafi verið nauðsinlegt vegna þessa að í endanum finnur Harry og eiginkona hans, cheryl við veg yfirgefna(sem eru aðlpersónurnar í Silent Hill 1).

Að lokum: Persónulega fanst mér rosalega gott og skemmtilegt að spila leikinn, ég sem er auðvitað silent hill fan dauðans, og bara hryllingsleikja fan yfir allt og þessi psp útgáfa var bara mögnuð=). Silent hill Origins var reyndar aðal ástæðan fyrir því að ég keypti mér PSP, það og Final fantasy: crisis core.

En loka einkun mín fyrir Silent hill origins er
9,3 af 10, ástæðan fyrir að einkunin er ekki 10 er sú að leikurinn er ekki fullkomnlega fullkominn, hann hefur fá eina galla sem eru jú bara litlir.

En hlakkar til þegar Silent Hill 5 kemur út.
Takk fyrir mig.
“its ok to want to have sex with children sometimes” - Pedobear