Leikurinn er kominn(í Bandaríkin) og hafa review verið að poppa upp um allt netið. Leikurinn fær 9.6 á gamespot.com og bara til að summa upp pointið í reviewi þeirra þá er hér ein setning úr reviewinu: “It boils down to this: You need to play Metal Gear Solid 2”
IGN.com eru einnig með review en, nema þið séuð svo heppinn að vera með INSIDER áskrift hjá þeim, það er ekki hægt að skoða það því það er partur af INSIDER áskriftinni þeirra(sem kostar því miður).
Ég vona bara, því ég á ekki PS2 eins og er, að leikurinn komi líka á PC. Gott væri að fá að vita ef einhver hefur vitneskju um það.

Einnig má skjóta inní þessa grein(nenni ekki að skrifa aðra)
að gamespot reviewuðu líka Halo á XBOX og hann fékk 9.7 og segja þeir að þetta sé besti console-fpshooterinn, og jafnvel besti fpshooterinn overall. Kíkið endilega á 'etta á www.gamespot.com