Tölvuleikja sagan mín Jæja ég ákvað að gera grein um leikina og Tölvurnar sem ég hef átt í gegnum tíðina,
og ætla ég að fara smá yfir hvern og einasta leik sem ég man að ég hafi spilaðPlay-Station

Þetta byrjaði allt með að móðir mín og faðir minn keyptu handa mér Play-station 1 tölvuna mina, og fékk ég marga skemmtilega leiki eins og ég fer létt yfir núna.

Spyro Eldspúandi drekin þar sem maður safnaði hlutum og barðist við þessu ógurlega endakalla í leiknum og maður skemmti sér alltaf í því,


Svo var það Leikurin Socker-Ball Þar sem við vorum allir öskrandi yfir Mörkunum þegar við félagarnir spiluðum saman leiki Marga Eyddum alveg dag góðum tíma í þetta eftir fótbolta æfingarnar,tókum okkur á að skoða þessar frægu fótbolta skyttur og markmenn.


Fifa

Jæja en einn skemmtilegi fótbolta leikurin sem flest allir ættu að kannast við án efa klassíkur leikur þar sem fótbolta áhugamenn koma við í sögu,Kom maður oft saman með félugum og lékum okkur í þessu.

Tony-Hawk

Brettaleikurin frægi og góði,Þar sem þú gast notað svindl eins og að fljúga,farið á leyni staði, gert öll þessu flottu trikks og inn á milli sástu video úr leiknum sem allir voru alveg spenntir að sjá,Án ef skemmtilegur leikur,varð til þess að ég reyndi á Hjólabretti og Línuskauta,en það gékk nú ekki langt þar sem meiðslin komu við sögu :p

Snjóbretta leikurin Jæja ég bara man ekki nafnið á þessum blessaða leik, án efa eitt af svona sport leikjum sem öllum fannst gaman að keppa í, með þessum stóru fjöllum sem þú gast leikið þér í hoppað eins og vitleysingar og séð þá detta og meiðast


Nintendo 64

Án efa eitt af skemmtilegustu leikjarvélum sem maður getur fundið og ætla ég einnig yfir leikina sem ég spilaði í sá vél :p

Mario-Bros

Hver kannast ekki við þann frábæra leik með þeim Mario,sveppa og þeim öllum Þar sem maður reyndi að bjarga prinsessunni og meðal annars Mario Party sem var einn af þeim leikjum sem þeir bjuggu til þar sem maður lenti í skemmtilegum þrautum og erfiðleikum,Einnig minnir mig að það var bílaleikur með þeim þar sem maður fór alltaf upp í félagsmiðstöð og keppti með bekkjarbræðum og vinum með snakkið í vinstri og pinnan í hægri :p


James-Bond

Án efa skemmtilegasti leikurin sem ég spilaði í Nintendo 64 þar sem maður lék hetjuna James-Bond
og að gera öll þessi Mission og svo Multi-Player þar sem maður kom oft með félögunum að fíflast í dýflussu mappinu þar sem voru nokkrar hæðir,og hver man ekki svo eftir “the golden Gun” öflugasta og besta byssan sem allir börðust um :P

Svo bara man ég ekki hina skemmtilegu leikina sem ég hef spilað í gegnum tíman í Nintendo 64


PC/Borðvél


Byrjaði allt á því að móðir mín og faðir minn voru mikið fyrir að komast á netið og vildu eignast sína fyrstu vél eftir að hafa séð mig leika mér og kenna þeim á þetta þegar ég var að sýna þeim hjá frænda minum.
Svo keypti systir min sér windows 95 á sínum tima einnig,

En jæja fyrsta borðtölvan mín var Medion“þýska” stálið.. www.bt.is

Doom 3

doom3 var það fyrsti leikurin sem ég spilaði í sá vél
Og skemmti maður sér við að vera hræddur og var það sportið að komast sem lengst með vinum sinum í þessu og hver þorði að spila leikin um helgar klukkan 11 með allt í botni og allt dimmt,Það voru víst bestu tímarnir,Það var eitt af þeim fyrstu leikjum sem ég spilaði Online,


Half-Life

Ég spilaði half-life oft með félaga minum bara svona testa smávegis kunni ekkert bara eins og einhver gamlingi lengi á tökkunum og læti en maður skemmti sér að gera þessi Mission þar sem maður var ekkert að keppa í Multi-player


Counter-strike

Ég prufaði hann fyrst hjá frænda minum bara á móti bottum“tölvugerðum köllum sem tölvan stýrir”
og skemmti maður sér vel og mikið,og er það einnig sá leikur sem ég spila mest núna,


World Of Warcraft

án efa eitt af skemmtilegustu online leikjum í heimi,spilaði hann að alvöru,tókst að levela í lvl 20 á minum 3-5 degi,Þar sem ég var algjör nýliði í þessum leik ellti ég alltaf vini mina um servera, skiptust þeir á nýjum serverum til að spila með “online” vinum,
En jæja ég byrjaði fyrst á Skullcrusher PvP og gerði minn fyrsta Druid, náði honum í lvl 20 og hætti svo með hann og fluttist yfir á
Shadowmoon PvP og gerði minn Rogue sem ég lvlaði svo lvl 60 eftir að hafa ekki nennt að fylgja þeim svo á annan server, og spilaði þar einn með 2 öðrum skólagaurum,tók mig daggóðan tíma að levela í lvl 40 og fékk mitt fyrsta mount og var svo snöggur upp að lvl 60.
Mæli endilega fyrir fólk með áhuga fyrir ævintýra leikjum að fá sér hann Einnig komið út Aukapakki eða semsagt Burning Crusade,
þar sem var bætt við fleirum dýflyssum og læti,

WoW byrjunar pakkin; http://elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=2044
Spilunar kort;http://elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=2290
Og svo aukapakkin; http://elko.is/item.php?idcat=&idsubcategory=&idItem=6387

Red Alert2

Spiluðum hann voða mikið á netinu við aðra andstæðinga,Þar sem það byggist á að gera sitt eigið Virki og ráðast á óvinin, þetta er svona leikur með Over-view þar sem þú sérð ofan á og þarft að labba um mappið til að sjá fleiri landshluta,

Heroes of Might and magic

ég var heiltekin af leikjunum Heroes of might and magic,Þar sem það eru til 4-5 leikir núna minnir mig,
Ég spilaði heilu klukkutímana í þessum leikjum barðist við hin ýmsu skrímsli og ýmsu kastalana,
Svo tók það við að ég byrjaði að spila með Bróður Félaga míns vorum þarna oft 3-6 manns að spila Heroes of Might and magic og tókum okkur á í einu littlu herbergi Oftast voru liðin þannig að ég og einhver annar værum saman í liði gegn kannski 2-3 öðrum og vorum við alltaf með sæng yfir skjánum og okkur svo að hinir gátu ekki séð hvað við vorum að gera.Skemmtum okkur alveg frábærlega,

Svo keypti ég mér Nýja Heroes of Might and Magic 5 Collectors Edition
Og spilaði hann með kærasta systur minnar þar sem við höldum mikið upp á þennan leik,og reyndist hann vera skemmtilegur eins og hinir:) langtíma leikur þar sem mikill tími og þolinmæði getur átt sér tíma,
njá