Gamall leikur sem er betri heldur en FF ég reddaði mér Sega genises(eithvað) og shining force 2 sem er svo góður leikur!!!! þetta er leikur fyrir alla Rpg fíkla.
Hann fjallar um ca20 mannalið(sem maður getur verið) og það eru alltaf 12 að berjast og þetta er svona hóp bardagar, dark galdrar og white galdrar og allt þetta! Söguþráðurinn er frábær en það eru samt enginn myndbönd í þesssum leik!
Hann er mest allur teiknaður(sem er svo cool!)
Svo er eitt nýtt: Maður getur hreyft karlanna, þá eru sérstakir reytir sem kallinn kemst, maður fær exp: þegar maður lemur vondo kallanna eða notar galdra sem er virkilega cool!
Það eru alskonar gerðir að mönnum, sverðamenn, axarm., skrímsli, úlfur, fuglar, mennhestar, rotta, galdrakallar,bogamenn,og einn sem notar fallbyssu, prestar, og einskonar bardaga konur sem sparka og boxa? svo er meira segja hægt að sommona einhverja guði.
En já þessi leikur fjallar um það að einhver Gizmo(sem er draugur) kemst í einhvern voldugan konunh og hann breytist og gerir áras á hitt konungsríkið. Ætlunar verk hans er að opna hlið Helvíts…og þetta er einn erfiðasti leikur sem ég hef farið í ;!
hann kom út 1992(held ég) og er ennþá geðveikur!
Þessi leikur hefur eiginlega jafn mikið notagildi og final fantasy leikirnir eða bara meira! hafið aldrei heyrt um þennan leik? það er líka til nr.3 sem er eiginlega þrískiptur og er sagt að það sem maður gerir á fyrsta disknum eigi að hafa áhrif á hinn ;? hef ekki hugmynd hvort það sé satt! en það á víst líka að setja nokkra saturn leiki yfir á play station og þar á meðal þessa leik svo ég bíð spenntur!!!!!!