The Game Critics Award voru gefin fyrir stuttu. Þeir sem veita
þessi verðlaun eru 40 dómarar sem koma allir frá helstu
fjölmiðlum. Og það verður nú að segja að Nintendo Gamecube
stal senunni.

1. Besta á sýningunni: Nintendo Gamecube.

2. Besta vélbúnaður í leikjatölvu: Nintendo
Gamecube(Noh..bara öflugri en Xbox).

3. Besti action leikur: Star Wars Rogue Squadron 2.

4. Besti bardagaleikur: Super Smash Brothers Melee.


Það gengur bara vel hjá Nintendo og þeir eiga eftir að koma
sterkir inn með öfluga leikjatölvu og góða leiki.
Ef þið viljið kíkja á meira:

http://ps2.ign.com/news/35936.html

Takk fyrir.