Vampire:Bloodlines Var að fá me´r hann og hann er mjög góður spilun mynnir svoldið á Deus Ex og það er mikið af auka missionum og stór svæði til að vera á einu gallarnir eru að það er mikið af buggum og að hann crashar svoldið oft.Það skiptir alltaf í 3 person þegar maður tekur upp Close Combat vopn sem getur verið smá óþæggilegt en maður vennst því auk þess er hægt að skipta milli 3 peron og 1 person hvenar sem er.Í leiknum eru lög sem kallast the Masquarade sem banna vampírum að sýna obinberlega að þeir séu vampírur og ef maður brýtur lögin 5 sinnum er leiknum lokið og í hvert sinn sem maður brýtur lögin er líklegra að vampýru banar ráðist á mann það er góðgerfi greind og rosa góð grafík og allt í allt er þessi leikur bara mjög góður.Það eru nokkur clön sem er hægt að velja milli öll með sína kosti og galla og það eru til hlutir sem kallast sect sem eru eiginlega flokkar.

Clön.

Nosferatu.
Mjög mjög ljótir en frábærir í að laumast.ef maður sé að ganga um göturnar sem nosferatu brýtur maður sjálfkrafa Masquarade-ið.

Gangrel.
Geta breytt sér í dýr og stjórnað dýrum.Einfarar í eðli sínu


Malkavian.
Allir snarbilaðir og mjög gaman að leika þá það bjóða upp á mjög skemmtileg samtöl.


Venture.
Aðalsmenn og kóngar vampýrna.

Toredor.
Lisamenn sem eru mjög góðir í listini að sannfæra fólk.

Brujah.
Sterkir og snöggir ´´street thug,, náungar sem lifa fyrir það að berjast.

Tremere.
Galdra menn fyrstu Tremere vampýrunar voru töfra menn sem breyttu sér í vampírur.Þeir eru eina clanið sem geta notað Thraumolagy galdrana.


Sect.

Camarilla.
Þeir upphalda lögum og reglum í vampíru samfélaginu og passa að allir farai eftir reglunum.

Sabbat.
Grimmir og heimskir náungar sem reyna ekki einu sinni að leyna því að þeir séu vampýrur og lifa þess vegna ekki mjög lengi.

Anarchs.
anarkistar sem vilja lifa frjálst.



Mæli með því að allir kaupi hann eða reyni að fá hann í jólagjöf.