Í þessum leik sem er beint framhald af Thief:Dark project og Thief:iron age leikur maður en og aftur meistaraþjófinn Garett sem sést sjaldan en næast aldrei.Nú er margt nýtt hægt að gera staðinn fyrir sverð er hnífur sem hægt er að stinga fólk í bakkið með eða bara berjast með.Nú taka óvinir eftir því ef það slökknar á kyndlum eða kertum og ef vinir þeirra hverfa eða hurðir séu opnar ef þær eiga ekki að vera það þeyr taka líka eftir því ef hlutir færast.Nú er margt nýtt hægt að gera eins og ð ferðast um borginna sem Garett býr í , það eru nokkrir bæjar hlutar South-Quarter þar sem Garett býr og leynilegar höfuðstöðvar Pagans(heiðingjana) eru, Old-Quarter segir sig satt gamal bæjar hluti með nóg af uppvakningum á sveimi,Stone-Market fullt af búðum þar, The Docks líka nög af uppvakningum á sveimi útaf skipi sem kom með þá,Audale veit ekkert um þennan bæjar hluta.Í bænum er hægt að selja þýfi úr mission-um og kaupa þjófa vörur auk þess sem er hægt að br´jotast inn og hóta fóklki með hnífnum til að það afhendi manni pening og verðmætti, samt verður maður að passa sig að City Watch verðirnir sjái man ekki því ef þeyr ná manni fer maður í Pavelock Prison (sem er reyndar auðveldara að flýja úr en er sagt) og þegar maður er sloppinn út drepa city watch mann í staðinn fyrir að reyna að hantaka mann.Svo eru það Pagans,Hammers og Keepers sem maður getur unnið fyrir.Pagans eru frumstæðir og dýrka Trickster guðinn sem maður drap í fyrsta leiknum.Hammers eru helvíti þreytandi kvikindi sem dýrka guð sem heitir The Builder , þeir ganga um með hamra og eiga það til að taka réttlætið í eigin hendur.Keepers þjálfuðu Garett í æasku og ekki er hægt að velja hvort maður sleppi því að vinna fyrir þá , þeir nota galdra tákn sem kallast glyphs í alltsaman.Góður leikur og eins ég segi alltaf þá mæli ég með því að allir kaupi hann eða downlaodi honum.


P.S hann er eins og Deus EX 2 bara á miðöldum og skemmtilegri.