Vampire Masquerade Bloodlines

Þetta er framhaldið af Vampire the Masquerade sem var frekar slapur en sagt er að þessi sé meira RPG en adventure.Maður leikur vampýru sem er ný bitinn og verður að ákveða hvaða vampýru klan hún ætlar að þjóna.Clönin eru Nosferatu sem allir eru ljótir og skrýmsla legir en hafa þann hæfi leika að geta orðið ósýnilegir í skuggum Malkavian sem allir eru snar brjálaðir (bókstaflega)
Brujah sem eru sterkir hrottar sem ganga um göturnar og drepa þá sem þeim sýnist Tremere sem maður má alls ekki treysta þeir geta galdrað en eru mjög slóttugir Gangrel einfarar hirðingjar sem geta breytt sér í dýr Ventrue eru hálfgerðir aðalsmenn og njóta miklar virðingar Treador eru meira fyrir fegurð en hin clönnin og njóta aðdáun mannverana jafn mikið og blóðsins.Hvert clan hefur sína krafta og maður hefur fullkomið val milli þeirra auk þess sem maður getur flakkað um L.A og drepið fólk sogið blóð eða barað spjallað við fólki mörg vopn eru alls kyns byssur og hnífar og sverð auk þess sem maður getur bara notað tennurnar.Vampire the Masquerade Bloodlines kemur út í feb 2004