Eg á tölvu með Geforce FX 5200 skjákorti.
Og langaði mig til þess að koma á framfæri að mer finst þetta skjákort ekki nógu gott.
Eg er að pæla að fá mer nytt og öflugra skjákort í sumar fyrir í mesta lagi 35 000 kall.

Tölfuupplysingar (talfan mín) :
Pentium 4 , 2540 mhz fsb 133 mhz
512 mb ddr minni. (eg ætla að fá mer annan 512 mb kubb í sumar).
80 gb harðadisk.

og langaði mig til þess að spirja hvaða skjákort eg ætti að fá mer (eg veit ekki neitt um skjákort).
Skjakortið má ekki kosta meira en 35 000 kall.
Öll hjálp mikils metin.
Takk fyrirfram.