Monkey Island I & II þessi grein verður bara um þessa 2 leiki en ekki 3 og 4! ég man eftir því þegar ég var lítill og bróðir manns nýbúnað fá tölvu. Þá gerði ég ekki mikið annað enn að dáleiðast af þessum leikjum.. þetta eru snilldar leikir sem skilja engann eftir ósnortinn! Hlutverkjaleikir af svoldið erfiðari kaflanum en samt mjög skemmtilegir á sinn veg og tónlistinn er svo grípandi og maður fær þennan sjóræningja fýling í sig.. sögupersónan ber nafnið Guybrush Threephwood og er hann frekar mishepnaður sjóræningji og gerir sér það takmark að drepa aðal vonda kallinn (LeChuck minnir mig) langt síðan maður spilaði:P fyrsti leikurinn var gerður 1988 en hinn 1991 þannig ekki búast við góðri grafík.. þarft líka góða þolinmæði í þessa leiki… mæli með því að allir kíkji á þessa leiki :* snilldin ein.. en ég var aðalega að skrifa þessa grein til að fá smá umræðu útí þessa leiki, fá svona flashback :P