eins og lang flestir vita er Deus Ex Invisble War að koma út bráðlega.Deus Ex Invisible War gerist fimmtán árum eftir Deus Ex 1 og maður leikur ekki JC Denton heldur klóna af honum hann/hana Alex D sem vinnur hjá hátækni anti terrorist fyritæki. Auðvitað kemst maður að því að ekki sé allt með feldu og að fyrirtækið sé flækt í meira háttar samsæri.Í fyrsta leiknum voru þrír mismunandi endar 1.eyðilegja Area 51 og kama á stað nýjum miðöldum
2.drepa Bob Page og ganga í liðs við Illumati sem einu sinni ríktu yfir heiminum
3.renna saman við Helios sem er blanda af ofurtölvunum Datalus og Icarus
ekki hefur verið opinberað havð gerðist en maður getur hitt marga gamla vini í Deus Ex Invisible War eins og Tracer Tong eða JC Dento og klóna hans(bróðir) Paul Denton sem dó reyndar í fyrsta leiknum var mytur af leynisamtökunum Majestic 12 sem réðu yfir heiminum með því að dreyfa bannvæna vírsnum Grey Death og gefa forsteum og ráðamönnum mótefni í staðinn fyrir vald.Margt hefur verið bætt og breyt í Deus Ex Invisble War eins og staðinn fyrir að geta bara valið kynþátt getur maður nú valið hvort Alex D sé karlkyns eða kvenkyns og nú eru miklu fleiri Augumentations ( tæki sem eru sett í líkama manns til að bæta styrk hraða og margt annað)og nú eru kominn ný samtö í staðinn fyrir NSF terroristana sem reyndar voru góðir og Silloute frönsk sammtök sem eru ekki það snjöll í bardaga og Illumati sem voru nokkurn veginn bara að hjálpa til að geta ráðið aftur yfir heiminum.Í staðinn fyrir áður upptalinn samtök eru nú The Order sem eu trúarofstækis menn sem oft grípa til hryðjuverka og tvö önnur lið sem ég veitekki nafnið á en ég veit að aðrir eru hálgerð vélmenni sem eru með fliri augumentacions en maðr getur nokkurn tíma fengið og hitt er einhverskonar hernaðarsammtök sem ég veit næstum ekkert um.Ég mæli með að allir kaupi hann þegar hann kemur út