Trial servera fyrir Jedi knight: Jedi acedamy? Daginn hugi.is, ég yrði mjög ánægður ef að þetta yrði samþykkt, þetta er nú ekki rosa langt, en þetta þarf að koma á framfæri.
Það vill svo til að leikurinn Star wars jedi knight: Jedi acedamy er ný kominn í búðir, og það eru margir búnir að kaupa hann, og eru áhugasamir fyrir trial server, ég hef margar heimildir um það og gef link að þeim seinna.
Það væri rosalega fínt ef að Simnet, Gamedome, Fortress eða eitthvað þessu líkt gæti hostað trial server til að það sé hægt að gefa leiknum tækifæri, því að hann er orðinn rosa vinsæll erlendis, síðast þegar að ég gáði voru 437 serverar og leikurinn kom út í september.

Hér eru heimildirnar yfir áhuga, skoða svör við greinum og skoða korkinn:

" http://www.hugi.is/starwars/greinar.php?grein_id=163367 59 “
http://www.hugi.is/starwars/korkar.php?sMonitor=viewpos t&iPostID=1357292&iBoardID=85 “
http://www.hugi.is/leikir/greinar.php?grein_id=16336790
http://www.bt.is/BT/Leikir/PC/Skoda/Jedi+Knight+Jedi+Ac ademy.htm "

Og svo margar milljón ástæður í viðbót, mæli með þeim sem að eru áhugasamir um að hosta server að skoða greinina mína, hún er doldið löng, en það gerir að það er lýst leiknum betur, en ég vona að þetta beri árangur og við Star wars eða Jedi acedamy aðdáendur fáum trial server sem að við eigum alveg skilið :)(þetta er líka fyrir fleiri en Star wars og Jedi acedamy aðdáendur, rosa töff gameplay), það sem að ég styð við að þessi leikur ætti að vera samþykktur er að þetta er rosalega góð tilbreyting, ef ekki bara alveg nýtt frá þessum classísku byssu leikjum eins og CS, Quake og læti, er að þessi leikur hefur flottasta close/melee combat play sem að ég hef á ævi minni litið, hreyfingarnar með geislasverðunum eru glæsilegar, og maður uppgvötar ný trick hvenær sem er, http://www.lucasarts.com/products/jediacademy

Þetta er official síðan og þar er hægt að lesa sig mjög mikið um leikinn.

En þetta með að læra ný trick hvenær sem er gildir ekki um mig, ég er búinn að vera svo mikið á leiknum að ég kann öll trickin :P. En maður lærir að beita þeim öðruvísi, þannig að það sé hægt að blekkja andstæðinginn og koma sverðinu að honum.

En eins og ég segi bíð ég spenntur eftir viðbrögðum annara um þessa hugmynd.Með von um trial server: Yalsamier :P