Ég var að lesa grein hér á huga, man bara ekkert á hvaða áhugamáli, enn það var verið að tala um að leyfa óreyndum að komast að að gera tölvuleiki, þ.á.m. teikningar, sprite, forritun o.fl. Upp úr þessu fékk ég hugmynd um hvernig leik ætti að gera. Í vinnuni vorum við að tala um hvernig leik vantaði og töluðum við um að leik sem væri blanda af GTA og Fast and the Furius. Sem sagt leik sem væri svona crime simulator og kappakstursleikur. T.d. vantar leik sem maður er frjáls(eins og í GTA) nema það væri hægt að skora á aðra að fara í spirnu, Tjúna bílana upp, bæta útlitið á bílnum t.d. seta spoilera og filmur á bílana, fá sér vinnu (t.d. hafa 10 vinnur í þessum leik), bara mikið af því sem gerist í borgum. En gaurinn sem var að tala um þetta hér á huga var að tala um að hafa gaur sem hefur hugmyndir hvernig leikurinn væri og einhverja kunnáttu í tölvuleikjagerð. Og ég er mjög til í það að gera tölvuleik, það yrði ógeðslega spennandi að vita hvernig hann kæmi út. Takk fyri