-=Enter The MATRIX=- Unfortunately, no one can be told what the Matrix is.
You have to see it for yourself”
Morpheus

Nú í maí næstkomandi mun Atari (en Þeir gáfu síðast út tölvuleikinn Unreal2 The aweakening) og InfoGrames gefa út tölvuleik sem mun tengja saman Hollywood og leikjaiðnaðinn.
Þann 15 Maí mun MATRIX: Reloaded koma í bíó
og á sama tíma mun -=Enter The MATRIX=-mun koma út.

Leikurinn er ekki bara einhver lélegur leikur gerður eftir myndunum heldur partur af Matrix sögunni.
Þú getur valið hvort þú vilt spila sem:

Niobe: Hún Jöfn Morpheusi og er skipstjóri á LOGOS sem er minnsti og hraðskreyðasti “svifnökkvinn” (hovercraft) í her Zion (eina borg mannanna).

EÐA
Ghost: Bissufíkill og bardaga-snillingur og ber sömu stöðu og Trinity á Logos.

Leikurinn er blanda af Bardagaleik, Bílaleik, Flugleik
og ævintýraleik.
Þú getur T.D barist með meira en 1000 Kung Foo brögðum
Hackað þér inn í consoleið í leiknum og unlockað secrets,
brotið reglur inní matrix með “bullet time ” bardagaatriðum, labbað á veggjum og séð agents morpha sér inní fólk og þá er góð hugmynd að byrja að hlaupa eða taka sjensinn og berjast. svo er einnig hægt að tengjast matrix
og kíkja í heimssókn til véfréttarinnar og fengið að vita hvernig þú getur hjálpað Neo og vinum til að bjarga mannkyninu.

Leikurinn einnig þannig að á meðan eitt atriði gerist í myndinni gerist annað á sama tíma í leiknum.
Leikurinn er 25-30 klukkutímar í spilun á hvern Character. svo það gera umm 60 klukútímar.

Nú er bara að sjá til hvernig þeim hja Atari gekk.