Ég ætla hér að ræða aðeins um leikinn Getaway. Þetta er mjög góður og flottur leikur. Grafíkin er með endemum góð og gerir leikinn þar af leiðandi mun raunverulegri, en ég ætla aðeins að segja frá leiknum. Leikurinn gerist í lundúnum og þú leikur mann. í birjun leiksins er kana mannsins (sem þú leikur) myrt og syni hans rænt. til að birja með ertu að vinna fyrir mann sem ræður ríkjum í undirheimum lundúnar. Svo fer maðurinn (sem þú leikur) að hætta að vinna fyrirþennan mann og er að reina að fá son sinn til baka. Alls spilar maður 12 borð með þessum manni.
Eftir það leikur maður lögreglumann sem þekkir manninn sem maður lék áður. Í fyrstu er maður bara að vinna lögreglu verkefni alveg þanað til að lögreglu foringinn neitar honum um að yfirheira einhvern mann í máli sem hann á. þá verður löggan reið og hann segist ætla að komast að því hvað er á seiði. maður spilar líka 12 borð með löggunni. þegar maður hefur unnið öll borðin með bæði kallinum og löggunni er hægt að fara að leika sér í borginni að gera eitthvað en þá birjar maður á geðveikum bíl. En annars er þetta alveg fínn leikur þar sem grafíkin skarar framúr og hann er með meiri söguþræði heldur en vice city. en ég ætla að segja þetta gott í bili en ef það eru einhverjar spurningar í sambandi við leikinn þá endilega skrifið bara athugasemd.