Sælir notendur.

Ég ætla að henda inn smá tilkynningu á þetta áhugamál, en það eru komnir nýir stjórnendur til að taka við af þeim gömlu. Ég, Intension, og BareDurid erum þeir nýju og munum við sjá til þess að áhugamálið virki ágætlega, og munum reyna að gera það virkara.
Þetta áhugamál hefur ekki verið virkt í frekar langan tíma og hvetjum við ykkur alla til að drita inn greinum og myndum á þetta áhugamál.

Kv, Intension, stjórnandi á /tolkien.