Vantar 2 Nýja Admina! Vefstjóri er að auglýsa eftir tveimur nýjum adminum hérna á Tolkien. Svo endilega sækið um, en vona að þið þekkið reglurnar.

En hérna eru kröfurnar
Notandi þarf að hafa náð 16 ára aldri.
Notandi þarf að hafa sent a.m.k. inn 10 greinar og sýnt fram á hann sé ágætis penni.
Þarf að hafa náð 1000 stigum á hugi.is
Þrf að hafa vit á áhugamálinu sem sótt er um
Þarf að koma reglulega inn á áhugamálið (helst á hverjum degi) til að samþykkja efni og halda utan um áhugamálið.

Og þið sækið um hérna http://www.hugi.is/tolkien/bigboxes.php?box_type=adminumsokn


En ég veit að latex hefur sótt um, og Feanor hefur smá áhuga og það væri gaman líka ef 2469 myndi sækja líka um.
:)

P.S Ég er ekkert að fara hætta. Lágmark 3 stjórnendur á hvert áhugamál.
acrosstheuniverse