Jæja Tolkien aðdáendur, það er að koma eitthvað sem við áttum ekki mikla von á.

Ný bók frá Crhistopher Tolkien ( faðir hans byrjaði að skrifa þess bók en hætti á miðri leið), þessi bók mun bera nafnið The Children of Húrin( Á íslensku væntanlega Krakkarnir af Húríen/Húrin eitthvað allavega í þá áttina ) En þetta finnst mér alveg frábært. Og þá er það bara að bíða..

Ég er allavega orðinn spenntur, en þið?
Spurningin er hvort við ættum að gera okkur miklar vonir vegna þess að John var pottþétt miklu betri höfundur. Jæja ég er hættur að blaðra.
acrosstheuniverse