Þar sem lítil þáttaka hefur verið í greinasamkeppninni eins og allir vita, höfum við ákveðið að hafa ný verðlaun.

Verðlaunin verða þau að sigurvegari greinasamkeppninnar fær að senda inn greinar á Spurt/svarað kubbinn. Ef hann vill það ekki fær sá sem lendir í öðru sæti að gera það o.s.frv.

Og munið það að Tolkien hafði heldur ekki tíma en hann gerði samt og það er ekki hægt að segja alltaf ég hef ekki tíma. Það eru bara 11 dagar eftir! Skrifið.