Þetta verður sennilega síðasta fréttin mín hér.
Ég hef ákveðið að hætta með kvikmyndafréttirnar hér og láta
þær í staðinn alfarið birtast á vefsíðu minni, en ég fattaði
loksins hvernig ég gæti sett fréttakerfi á síðuna. Það er mun
þægilegra fyrir mig, maður nennir ekkert að vera setja fréttir á
báða vefina hvort sem er og betra að hafa þá á vefnum
mínum, vegna þess að þeir sem skoða hann, skoða kannski
ekkert hugi.is.

Ég vona að flestir séu sammála þessu en þið eruð velkomin
að tjá ykkur.

Vonandi verður líka bráðlega hægt að senda inn komment á
fréttirnar, líkt og hér…