Isildur gaf mér hugmyndina að því að efna til smá
TRIVIA-keppni á áhugamálinu.

Svo hér koma fyrstu spurningarnar. Leyflegt er að svara bara
strax hér. Ég nenni ekkert að vera að heimta svörin í e-mail
eða þvíumlíkt. Engin verðlaun eru hvort eð er í boði.


1. Hver gaf Aragorni viðurnefnið “Wingfoot” ?

2. Hver heitir einnig Iarwain Ben-adar ?

3. Hver ræktaði fyrst reyklauf ?

4. Hvað hétu verðirnir tveir sem vöktuðu yfir Sam og Frodo í
Ithilien (Íðilju) ?

5. Hver var gjöf Galadríelar til Gimla ?


Bannað að leita í bókunum (eins og ég geti fylgst með því)!!