Kannski ekki frumlegasta hugmynd í heimi en það eru nokkur ár síðan að þetta var gert síðast og eitthvað verður að gera til að hrista upp í áhugamálinu.

Þetta virkar þannig að þið eigið öll að senda inn ykkar uppáhalds tilvitnun úr bókunum/myndunum og hvert ykkar má annað hvort senda inn eina tilvitnun úr bókunum og aðra úr myndunum=2, eða senda bara inn eina úr myndunum eða eina úr bókunum=1, og reynum að ná uppí 50.

Tilvitnanirnar mega vera á íslensku eða ensku. Og úr hvaða bók Tolkiens sem er.

1.“Well, I´m back”

Sómi í lok ROTK bókarninnar.

2. “C'mon mr. Frodo. I can't carry it for you… but I can carry you. C'mon.”

Sómi í Rotk myndinni.