Jæja, ég er vann þessa greinasamkeppni og fékk því réttindi til að senda inn efni hér og hér er mitt fyrsta framtak.


Ráðagestur hinn Brúni. Jæja, það eru alltaf einhverjar spurningar varðandi Ráðagest hinn Brúna, Hvort hann hafi verið vondur eða góður, hvort hann kemur fram í myndunum eða eitthvað því líkt. Allavega hann kemur ekkert fram í myndunum bara aðeins í fyrstu bókinni. Allavega núna ætla ég að tala aðeins meira um hann.


Istari eru Majar, sem eru af sama stofn og Majar eru hjálparsveinar Vala.Þeir voru voru sendir til Middle-Earth eftir að Númenor féll. Fyrsti sem kom, af þeim fimm sem voru sendir kom um 1000 á þriðju öldinni. Í tíma og ótíma ferðuðust þeir um Middle-Earth til að læra um lifnaðarhætti þeirra. Þeir komu í líkama manna
og höfðu alla veikeika holds þeirra, það er að segja þeir voru dauðlegir og þorsti og hungur hrjáðu þá en eldust ekki. Verkefni þeirra var að koma fyrir augum annara veikburðir og gamlir og sýna ekki sinn fulla styrk og sameina alla þá sem voru í góðu gegn myrkraveldi Sauron. Þessir svokölluðu Majar eða Vitkar seinna meir komu til Middle-Earth en The Istari voru þeir fimm talsins
Einn af The Istari , Ráðagestur hinn brúni. Í Valinor var hann kallaður Aiwendil sem þýðir Dýravinur. Saruman nokkur kallaði hann ýmis niðrandi orðun, svo sem Fuglatemjarinn, Hinn Einfaldi og Fíblið/Asninn eða Flón.
Hann elskaði fulga og skepnur Middle-Earth's það mikið að hlaupast frá Álfum og Mönnum og eyða tíma sínum með dýrum. Þanni fékk hann nafnið Ráðagestur (Radagast).
Í Hringastríðunu var hann óaðgætinn, Hann hjálpaði Sarúman að njósna með fuglunum sínum, en hann vissi ekki af svikum Sarumans og hélt að hann væri að njósa um Sauron.
Hann var partur í brelluni til að fá Gandalf til að hitta Saruman í Orthanka. Saruman sendi Ráðagest til að leita af Gandalfi með þau skilaboð að Saruman þarfanaðist hjálpar hans.Ráðagestur fann Gandalf á miðsumri nálagt Brýi og sagði Gandalfi skilaboðin sem Sarúman hafði látið hann segja honum. En Ráðagerður vissi ekki af svikum Sarumans, hann sá enga ástæðu í að hjálpa honum ekki svo að hann sendi honum allar fréttir til Orthanka . Hann sendi Gvahír , sem fann Gandalf eftst uppá Turni Orþanka. Hann fór með Gandalf alla leið til Róhans.
Staðreyndir um Radagast ( Ráðagest hin Brúna )
Hann var sendur til Middle-Earth af valanum Javönnu sem föruneytur Sarumans (Curumo).
Hann lifði við vesturmæri Myrkviðs.
Hann elskaði fugla og dýr umfram allt.

Heimildir : www.thecouncilofeldrond.com , Unfinished Tales.

Takk fyrir mig :)

Plz engin skítaköst hata það helvíti

Þetta er kannski ekkert mikið, en þetta er jú grein og ætti ábyggielga að svara spurningum margra hérna. :D

Já og þeir sem lesa þetta, ég vil endilega nota tækifærið og hvetja ykkur til að skrifa einhverjar greinar.
acrosstheuniverse