Á þessum kubbi munum ég og Latex svara spurningum notanda um Tolkien. Endilega spurjið þið um allt sem ykkur dettur í hug með því að senda okkur skilaboð með spurningunni.

Spurningum sem ekki er hægt að gefa löng svör við verður svarað í skilaboðum.

Látum nú spurningahríðina hefjast.