Þessi mynd sýnir hvernig fór fyrir Númenorum eftir að þeir reyna að gera heimskulega innrás í Valinor. Sauron var búinn að eitra huga þeirra gegn Völum.Ryndar hlífðu Valirnir nokkrum (þeim staðföstu), þeir sem byggja Gondor “nú”.
Á þessari mynd er Thingol og Melian, foreldrar Lúthien nýbúin að lofa Beren hönd Lúthienar ef hann gæti skilað Silmerilunum til þeirra.
Þessi mynd sýnir fegurstu veru Ördu, Lúthien vera dansa fyrir Melkor. Þó var hún ekki ill heldur var þetta plott til að komast yfir kórónu hans og ná Silmerilunum.
Hvaðan kom þessi mynd!? Fann hana nú samt á www.tuckborough.net undir Other Men - http://tuckborough.net/othermen.html
Hérna er skemmtilegt myndbrot úr tölvuleiknum Bored of the Rings sem var framleiddur af Delta Software árið 1986. Eins og þið sjáið er ekki mikið púður lagt í Brý og Hérað hvað varðar útlitið, en þó er hægt að hafa nokkuð gaman að þessum leik. Ætli þetta standist samanburð við nýju tölvuleikina um Hringadróttinssögu?