Ófreskjan í vatninu fyrir utan Moría.Myndin sem mér finnst frábær er eftir John Howe.
Því miður gat ég ekki sent hana stærri inn, því að myndakerfið er með stæla.
Hér er mynd af einum Nazgúlanna fljúgandi yfir borginni Osgiliat. Þarna sést líka Fróði en hann var í mikilli hættu þarna, hringurinn vildi jú fara til Nazgúlans og för Fróða til Mordor hefði getað breyst á þessu stigi. Sómi kom síðan honum til bjargar. Þessi mynd er eins og sjá má úr kvikmynd Peters Jacksons og ég fann hana á einhverri síðu um myndirnar.