Jæja, þarna sjáið þið Hobbitana fjóra, Kát, Pípinn, Fróða, Sam + Bilbó Gamla. Gandalfur er líka þarna og einhverjir álfar.Kveðjustund fyrir Gandalf og Fróða þegar þeir voru að fara til Amansland.
Mynd eftir Ted Nasmith
þetta er þegar hermenn Morgoths eru komnir inní dalinn þar sem Gondolín er (endilega segið mér hvað dalurinn heitir man það ekki minnir að það var Tuma eitthvað) mjög pirrandi að í Silerlinum er ekki sagt neytt um eiðingu Gondilin en kannski er það í HOME endilega segið mér ef það er.
Legolas eftir Greg Horn.