Hér er Áli, einn valanna. Kona hans er Javana, hann er höfðingi alls efniviðar á Jörðu, hann skapaði Dverganna. Melkor var afbrýðisamur útí Ála áður en Arda varð til því að þeir voru svo líkir að hugsun og mætti.
Áli
Hér er Áli, einn valanna. Kona hans er Javana, hann er höfðingi alls efniviðar á Jörðu, hann skapaði Dverganna. Melkor var afbrýðisamur útí Ála áður en Arda varð til því að þeir voru svo líkir að hugsun og mætti.